11.07.2005

Þann 18. júní 1983 voru þessar 10 konur teknar af lífi í Shiraz, Íran af Islömsku klerkastéttinni. Það eina sem þær þurftu að gera til að bjarga lífi sínu var að afneita trú sinni. Eftir langan tíma í fangavist þar sem þær sættu pyntingum og yfirheyrslum voru þær hengdar, ein í einu og hinar látnar horfa á. Sú yngsta sem var tekin af lífi var 17 ára - Mona Mahmudnizhad. Á þessu ári hefði Mona orðið fertug.

Síðan 1884 hafa yfir 20.000 manns verið teknir af lífi fyrir það eitt að vera Bahá'íar. Sá síðasti (sem ég veit um) var tekinn af lífi árið 1998.

Simin Sabiri

Mona Mahmudnizhad

Shirin Dalvand

Akhtar Sabet

Roya Ishraqi

Mrs. Nusrat Yalda'i

Mrs. Izzat Ishraqi

Mrs. Tahirih Siyavushi

Zarrin Muqimi

Mahshid Nirumand

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

                                                                         |
                                                                                                                                    Ocean, a Free Software Library of the World's Religious Literature