5.31.2005

Jæja, reynið nú við þessa...eða, allir nema Keli...

                                                                         |

Elskurnar mínar...speki vikunnar er komin upp...þið megið giska á hverjir eiga þessar djúpvitru línur.

Þetta er úr einni af mínum uppáhalds grínmyndum :D

                                                                         |

5.30.2005

Best að nota tækifærið og skrifa á meðan það er ekkert að gera í vinnunni. Já, ég er búin að sitja hérna og gera nánast ekki neitt síðan um tólf og klukkan er núna að verða korter í þrjú. Mér leiðist!

Nú er þetta allt að smella saman, Andri kom í bæinn á laugardagskvöldið og við fengum íbúðina afhenta með það sama. Við mæðgur erum þó ekki alveg fluttar inn, en það stendur til bóta í dag. Ég er annars búin að vera veik í viku (eða réttara sagt meira og minna síðan 12. maí). Fór til Stera-Péturs á fimmtudaginn og hann rak mig heim og sagði að það væri ekkert að mér, nema smá kvef og barkabólga. Stelpurnar í vinnunni voru ekki alveg að samþykkja þetta og tóku úr mér fullt af blóði og mældu allan andskotann. Það kom ekkert út úr Mycoplasmanum, en sökkið var frekar hátt og CRP í hærra lagi....sem þýðir að ég er ekki með lungnabólgu og Pétur hafði rétt fyrir sér, hækkað sökk og CRP bendir nefnilega til þess að það séu einhverjar bólgur.

Jæja...meira seinna, þetta er rosalega spennandi og skemmtilegt blogg...

LUV YA'LL!!

                                                                         |

5.26.2005

Jæja elskurnar mínar...ég er löt núna.

...en það er nú bara af því að ég er alltaf að vinna...já frá 8-4 er ég að vinna á Rannsókn hjá FSA, svo er ég að skúra aðrahverja helgi í Borgarbíói og eftir mánaðamót verð ég líka að vinna á kvöldin við að skúra fyrirtæki...segið svo að ég sé löt!! ...nei bíddu...það var ég sem sagði það...

Ég er semsagt að vinna við að taka blóð úr fólki (samt bara þeim sem þurfa á því að halda...ekki hverjum sem er), og svo að setja inn beiðnir og flokka blóðprufunar og undirbúa fyrir rannsókn, setja í skilvindu og svoleiðis...rosa gaman :D Ég er orðin rosalega góð í því að stinga fólk, þrátt fyrir að hafa bara unnið þarna í 3 daga :D

Anyways...skrifa meira seinna þegar ég nenni að hugsa... Luv y'all!!!

                                                                         |

5.21.2005

TELL ME ABOUT YOURSELF - The Survey
Name:Hugrún
Birthday:06/30/1978
Birthplace:Akureyri, Iceland
Current Location:Akureyri, Iceland
Eye Color:Greyish green
Hair Color:Dark brown
Height:5'8" or 173 cm
Right Handed or Left Handed:Right
Your Heritage:Icelandic...although my grandfather claims we have French blood...
The Shoes You Wore Today:Winne the Pooh slippers
Your Weakness:Lack of self esteem
Your Fears:Cancer
Your Perfect Pizza:Lots and lots of cheese
Goal You Would Like To Achieve This Year:Gain full custody over my daughter
Your Most Overused Phrase On an instant messenger:lol
Thoughts First Waking Up:What time is it??? ...too early!
Your Best Physical Feature:Eyes
Your Bedtime:Varies...preferably around midnight
Your Most Missed Memory:Talkin with my late grandmother
Pepsi or Coke:Eww...I prefer Sprite or SevenUp...
MacDonalds or Burger King:Neither...
Single or Group Dates:Both
Lipton Ice Tea or Nestea:Neither...only Earl Grey or English Breakfast...
Chocolate or Vanilla:Chocolate of course, what a silly question
Cappuccino or Coffee:Caramel Frappucino
Do you Smoke:nope
Do you Swear:try my best not to
Do you Sing:Constantly...not very well though
Do you Shower Daily:Yes
Have you Been in Love:Yes
Do you want to go to College:No not really...I'm in a university and that is enough ;)
Do you want to get Married:Yes
Do you belive in yourself:Yes, nowadays...
Do you get Motion Sickness:Yes...not too good when you are a theme park freak like me...
Do you think you are Attractive:To some ppl maybe...
Are you a Health Freak:Nooo....
Do you get along with your Parents:Most of the time
Do you like Thunderstorms:Yes
Do you play an Instrument:No
In the past month have you Drank Alcohol:No
In the past month have you Smoked:No
In the past month have you been on Drugs:No
In the past month have you gone on a Date:No
In the past month have you gone to a Mall:No
In the past month have you eaten a box of Oreos:No
In the past month have you eaten Sushi:No
In the past month have you been on Stage:No
In the past month have you been Dumped:No
In the past month have you gone Skinny Dipping:No
In the past month have you Stolen Anything:No
Ever been Drunk:Yes...
Ever been called a Tease:Yes...
Ever been Beaten up:Yes...
Ever Shoplifted:No
How do you want to Die:Old and grey
What do you want to be when you Grow Up:Hihi...if I ever grow up I'd like to be a psychologist
What country would you most like to Visit:Want to see the world
In a Boy/Girl..
Favourite Eye Color:It's what behind that counts
Favourite Hair Color:Don't care
Short or Long Hair:Depends on the person
Height:Preferably taller than me...
Weight:Don't care
Best Clothing Style:Tidy...if that is a style
Number of Drugs I have taken:None
Number of CDs I own:Too few...
Number of Piercings:Well...originally 7, but now only 2
Number of Tattoos:1...but I'm having it removed...
Number of things in my Past I Regret:The life is too short to regret things

CREATE YOUR OWN! - or - GET PAID TO TAKE SURVEYS!

                                                                         |

5.20.2005

Noh...stal prófi af síðunni hennar Svetly....

Ég átti nú ekki von á þessu...en er samt mjög stolt:


Like chocolate cake, you are friendly, dependable and make a great friend. You're the perfect person to turn to in times of need!

                                                                         |

Ég er að hugsa um að fara að baka...

PLEASE KILL MY

                                                                         |

5.19.2005

Well...í dag bið ég ykkur bara um eitt...það er að snúa ykkur að næstu manneskju sem þið sjáið og gefa henni knús...

Ný speki komin upp...

...skrifa ekki meira núna í bili...var að fá slæmar fréttir...tvær á sama hálftíma...

Skrifa meira seinna...

                                                                         |

5.17.2005

Jæja...er þetta nú ekki frábært???






You Have Your PhD in Men


You understand men almost better than anyone.

You accept that guys are very different, and you read signals well.

Work what you know about men, and your relationships will be blissful.




                                                                         |

5.16.2005

Vá...ég á kröfuharða lesendur...eða öllu heldur lesanda!! Nú ætla ég að drífa mig í að hugsa upp nýja speki sem þið eigið að reyna að finna út úr...(eða þú Keli, þú ert sá eini sem nennir að lesa hérna).

So here goes...engin hint ennþá...en ég á alveg von á því að þú fattir þetta undir eins.

                                                                         |

5.14.2005

Jæja...nú held ég að það sé alveg spurning um að fara að auglýsa eftir fólki sem nennir að kommenta...MIG SÁRLEGA VANTAR ATHYGLI HÉRNA!!

...ætli það sé hægt að fá athyglisfíkn...ef svo er þá er ég með hana núna, eftir allt sem hefur gengið á síðustu daga...

Damn!! Afhverju er ég alltaf svona óþolinmóð!!!

Svona til gamans...ég var að lesa Fóbíulista.
KELI...eins gott að þú þjáist ekki af Theologicophobiu eða Gnosiophobiu...
HELGA INGA...held að þú þjáist af Genuphobiu...
það væri ansi súrt ef JÓI þjáðist af Gynephobiu...
hræðilegt ef ANDRI þjáðist af Logizomechanophobiu...
spurning hvort SIGGI þjáist af Eurotophobiu...
HELGA LIND þarf ekki að þjást af Cacophobiu...
Nokkuð öruggt að URÐUR þjáist ekki af Bibliophobiu...
Arachibutyrophobia er það hræðilegasta sem ég gæti hugsað mér...

...látið mig annars vita ef þið vilið vera á listanum...

...gátan stendur ennþá og ég færi hana ekki fyrr en einhver GISKAR á það hvaðan speki vikunnar er tekin...smá hint...það er linkur inn á þá síðu frá minni...

                                                                         |

5.12.2005

I am 27% Asshole/Bitch.
Part Time Asshole/Bitch.
I may think I am an asshole or a bitch, but the truth is I am a good person at heart. Yeah sure, I can have a mean streak in me, but most of the people I meet like me.

                                                                         |

5.11.2005

Ok...kommentakerfið mitt er ekki alveg að standa sig...það eru tvö komment á síðustu færslu, þrátt fyrir að það standi að þau séu "0". Nenni ekki að komast að því hvað er að...

...minni enn á gátuna...

                                                                         |

5.09.2005

Jæja...það hefur verið frekar rólegt á kommentunum undanfarið...býst við því að það sé nú bara mér sjálfri að kenna því fólk er greinilega eitthvað að kíkja...ég get séð það á teljaranum neðst á síðunni...ég áætla að ég sé að fá tæplega 100 heimsóknir á viku... HVAÐA FÓLK ER ÞETTA EIGINLEGA...ekki nema allir mínir þrír aðdáendur séu svona desperate á spekina mína að þeir séu að tékka 5 sinnum á dag - það gæti nú svo sem vel verið ;)

Jæja, sumarið ætlar eitthvað að láta bíða eftir sér hér á landinu bláa...mér finnst þetta nú ekki góð landkynning sko...bið þá sem eru í sambandi við veðurguðina að kippa þessu í lag, við þurfum nefnilega á öllu því jákvæða að halda sem við mögulega getum spilað fram þessa dagana...í landkynningunni allavega.

Það er komin inn ný speki vikunnar...ég er að hugsa um að hafa þetta getraun vikunnar líka. Spurningin er: Hvaðan er þessi setning tekin? Ég lét fylgja með nafn persónunnar sem sagði þessi orð og það eina sem ég vil segja ykkur er að hún gæti verið lífs eða liðin, nú eða bara uppdiktuð persóna. LÁTIÐ ENDILEGA Í YKKUR HEYRA...giskið eins oft og þið viljið :D

Bless í bili elskurnar mínar...skrifa meira seinna.

                                                                         |

5.07.2005

Your love is... by ChibiMarronchan
Your name is...
Your kiss is...mysterious
Your hugs are...gentle
Your eyes...sparkle like the stars
Your touch is...heart warming
Your smell is...exotic
Your smile is...hypnotising
Your love is...everlasting
Quiz created with MemeGen!

                                                                         |

5.06.2005

Jæja...þá er bara eftir að gera eitt sálfræðiverkefni...eyði helginni í það...

Náði stærðfræðinni...mér að óvörum :D

Laters blog!!

                                                                         |

5.02.2005

Búin að setja inn nýtt "feature", speki vikunnar. Þar ætla ég að reyna að miðla þeirri speki sem liggur mér á hjarta á hverri stundu fyrir sig. Viðmiðið er að skipta einu sinni í viku, en þar sem ég er svo "bi-polar" stenst það örugglega ekki. Stundum oftar og stundum sjaldnar...anyways...of to studying statistics...

P.s. Verð að gera eitthvað í þessum enskuslettum hjá mér...ég er að reyna að æfa mig í að tala/skrifa á þokkalega góðri íslensku...but hey...where's the fun in that???

                                                                         |

Minni ykkur á nýjasta dópið...

                                                                         |

Jæja, nú styttist í endalokin...á verkefna/prófatörninni sko...ekki heiminum. Vá...síðustu tvær vikur hafa verið eins og 2 mánuðir, ekki það að tíminn hafi verið svona lengi að líða, heldur þegar ég hugsa til baka um allt sem ég hef áorkað, allt fólkið sem ég hef kynnst (on-line og off-line) og það allt saman þá finnst mér ótrúlegt að það sé ekki liðinn lengri tími...ég er enn að reyna að átta mig á sumu sem ég hef upplifað og heyrt...aðallega að tala um variety of confessions from several different ppl. Anyways, ég bauð upp á þetta...ég er víst að þykjast ætla að vera sálfræðingur...say no more, your sectrets are safe with me :D

Vorið er í loftinu, þrátt fyrir smá kuldakast núna. Túlípanarnir í garðinum sprungu út löngu áður en sumardagurinn fyrsti kom. Krókusarnir eru komnir af stað líka og nú má jafnvel sjá fagurfífla og burkna byrja að gægjast upp. Já, fyrir þau sem ekki vita er garðurinn hjá pabba og mömmu sá fallegasti í götunni og þó víðar væri leitað. Í honum má finna m.a. 4 mismunandi rósarunna, túlípana, krókusa, blóðbeyki (venjulegt og hengiblóðbeyki innflutt frá Danm.), sírenur, jarðaber, kartöflur, gulrætur, sólber, rifsber, salat, graslauk og svo risastórt steinabeð neðan við garðinn með svo miklu úrvali af plöntum að gömlu hjónin vita ekki einu sinni hvað þetta allt er. Þetta er fyrir utan hina venjulegu runna, tré og algengari plöntur á borð við smjörblóm og valmúa. Ég elska garðinn þeirra.

Læt þetta duga í bili...ég sá nefnilega á teljaranum neðst á síðunni að það eru ótrúlega margir að koma í heimsókn...verð að vera dugleg að skrifa handa ykkur, þrátt fyrir að ÞAÐ KOMMENTI EKKI ALLIR. Sum ykkar eru ennþá í leynum (JÁ ÉG ER AÐ MEINA ÞIG HULDA!!!!!)

Anyways...luv y'all!!

                                                                         |
                                                                                                                                    Ocean, a Free Software Library of the World's Religious Literature