4.18.2006

Vá, allt of sjaldan sem maður bloggar hérna...og það á íslensku í þokkabót!

Jæja, hvað nú...eem... ekki mikið í gangi í mínu lífi, jú ég fæ heimsókn 20. maí og get varla beðið!! :D Sú heimsókn stendur yfir til 9. júní... Vil ég færa Böðvari og Elsu bestu fyrirfram þakkir fyrir að hýsa þennan gest minn...

Fer svo (líklegast) til Danmerkur í ca. 2 vikur í júlí, insjallah! Fer svolítið eftir ákveðnu máli sem eru í gangi hjá lögfræðingnum...á ég eitthvað að vera að tjá mig um það hér á vefnum?

Er búin að fara í u.þ.b. 5 blóðprufur síðan í desember og fer í aðra eftir helgi. Það eina sem læknirinn getur sagt mér fyrir víst er að ég sé skrýtin. Hver veit það ekki...þarf endilega blóðprufu til að sanna það??

                                                                         |
                                                                                                                                    Ocean, a Free Software Library of the World's Religious Literature